Velkomin á Dekkjaland!
Innskrá/Nýskrá
Með umsókn þessari heimilar viðskiptamaður Dekkjaland ehf. að fletta upp lánshæfimati sínu hjá Creditinfo. Samþykki fyrir reikningsviðskiptum er háð því að fyrirtækið sé ekki á vanskilaskrá og eftir lánshæfismati. Einnig gefur viðkomandi Dekkjaland ehf., kt. 480221-0870, heimild til að tilkynna vanskil sem varað hafa lengur en 30 daga til Creditinfo Lánstraust hf. til skráningar hjá þeim yfir vanskil og fl.
Greiðsluskilmálar: Gjalddagi er 1. og 16. hvers mánaðar og eindagi er 10 dögum síðar. Sé greitt eftir eindaga reiknast vextir frá og með gjalddaga og innheimtukostnaður. Berist greiðsla ekki á eindaga áskilur Dekkjaland ehf. sér rétt til að stöðva frekari úttektir þar til full skil hafa verið gerð. Viðskiptakjör geta breyst eða fallið niður án fyrirvara.