Afhverju að velja Dekkjaland ?
Hvað gerum við?
Dekkjaland leggur kappakost á að bjóða neytendum um land allt að tryggja sér bestu kjör á hjólbörðum á einum stað, kynntu þér öll þau dekk sem í boði eru hér á Dekkjaland.is og fáðu dekkin sem þú hefur valið sett undir bílinn eða send heim!
Við tryggjum að þú fáir dekkin á bestu mögulegum kjörum sem í boði er á Íslandi.
Hversvegna Dekkjaland?
Dekkjaland var stofnað með það í huga að einfalda dekkjakaup einstaklinga sem og fyrirtækja.
Nú þarf ekki lengur að hringja á milli margra hjólbarðaverkstæða til að fá verð heldur er leitað með einföldum hætti af stærð dekkja og landsins mesta úrval er birt beint til viðskiptavina með bestu mögulegum verðum og gæðum til að einfalda málið.
Verðvernd
Við tryggjum þér rétt verð á hjólbörðum frá birgja, ekki borga of hátt verð fyrir sömu vöruna annarstaðar.
Fáðu dekkin undir bílinn
Dekkjaland bíður uppá að setja dekkin undir bílinn með tímabókunum svo þú þurfir ekki að bíða í röð eftir að komast að, heldur mætir þú í þinn tíma líkt og í hárgreiðslu.
Flytjandi um land allt.
Því miður getum við ekki boðið uppá frían flutning um land allt.
Við sendum þó um land allt með Flytjanda á næstu stöð fyrir lítið gjald sem birtist þegar valinn er afhendingarmáti í vefverslun Dekkjalands
Frír heimakstur á höfuðborgarsvæðinu
Við bjóðum viðskiptavinum á stór höfuðborgarsvæðinu (Mosfellsbær, Reykjavík, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður) dekkin send heim að dyrum að kostnaðarlausu.
Ekið er út hjólbarða á milli kl 17:00 – 20:00 Alla virka daga.
Vöruafhending ef sótt
Mán 10:00 – 16:00
Þrið 10:00 – 16:00
Mið 10:00 – 16:00
Fimt 10:00 – 16:00
Föst 10:00 – 16:00
Helgar lokað
Dekkin heim að dyrum
(Höfuðborgarsvæðið)
Mán-Föst 17:00 – 20:00
Helgar lokað
Rekstur
Dekkjaland ehf
KT : 480221-0870
Vsk : 140203
0515-26-007316
sala@dekkjaland.is
www.Dekkjaland.is
Skeifan 9, 108 Reykjavík
Fjölbreyttar greiðslur




